Akureyri í myndlist

Akureyri í myndlist er röð 8 tölvuunninna grafíkverka sem prentuð eru með bleksprautuprentara á vatnslitapappír í stærðinni A4. Myndirnar voru unnar fyrir sýningu 16 myndlistarmanna, sem hékk uppi í Listasafninu á Akureyri 9. júní - 29. júlí 2001. Stefán færir hér Akureyrarkirkju inn í þekkt myndverk úr listasögunni.

Sjálfsmynd 1 og 2
Akureyri í myndlist I (Rafael) Akureyri í myndlist III (Tintoretto) Akureyri í myndlist IV (Messina) Akureyri í myndlist VI (van Eyck) Akureyri í myndlist VIII (Wood)
Akureyri í myndlist II (Hokusai)Akureyri í myndlist V (Giotto)Akureyri í myndlist VII (van Gogh)