Án titils (eftir...) er röð höggmynda sem Stefán Jónsson vann á árunum 1996 - 1998 og sýndi á samnefndum sýningum í síngapúrska gallerýinu Plastique Kinetic Worms haustið 1998 og í Ásmundarsal í Reykjavík í janúar 1999. Í þessum verkum má segja að sameinist þættir úr annarsvegar landslagsverkunum sem Stefán vann á árunum 1993 - 1995 og hinsvegar þeim verkum sem hann hafði unnið á árunum þar á undan og einkenndust af tilvitnunum í listasöguna og notkun Legókalla.

Sjálfsmynd 1 og 2
Án titils (eftir...)
Án titls (eftir málverki F.Goya y.L)Án titils (eftir málverki C.D.Friedrichs)Án titils (eftir málverki Þórarins B.ÞorlákssonarÁn titils (eftir málverki Giottos d.B)Án titils (eftir málverki A.P.Ryders)Án titils (eftir málverki Raffaelos.S)