Kjarvalar er yfirtitill á röð höggmynda sem hver og ein á upphafspunkt í einhverju landslagsmálverka Jóhannesar Kjarval. Í þessum verkum leyfir listamaðurinn litaspjaldi og áferð málverkanna að gefa sér hugmyndir að efnisvali fyrir höggmyndirnar auk þess sem hann stílfærir verkin og færir þau í þrívíðan búning. Með þessu skapar hann nýja og nútímalegri umgjörð um landslagsheim Kjarvals og býður um leið upp á nýja nálgun við verk hans.

Sjálfsmynd 1 og 2
Kjarvalar
Kjarvali 3Kjarvali 4Kjarvali 5Kjarvali 6Kjarvali 7Kjarvali 8