Kjarval og ég 1Kjarval og ég 2Kjarval og ég 3Kjarval og ég 4Kjarval og ég 5Kjarval og ég 6Kjarval og ég 7Kjarval og ég 8

Í verkunum sem listamaðurinn kallar Kjarval og ég og númerar síðan eftir því sem þau verða til, blandar hann saman Ljósmyndum af sjálfum sér, ljósmyndum af Jóhannesi Kjarval, Landslagsmálverkum Kjarvals og tilsvarandi Kjarvölum eftir sjálfan sig.Sambræðingurinn er unnin í Photoshop forritinu og afraksturinn síðan prentaður með bleksprautuprentara á vatnslitapappír. Allar myndirnar eru jafnstórar eða 46 x 30 cm.

Sjálfsmynd 1 og 2
Kjarval og ég